Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
5 Móse
5 Móse 33.16
16.
með hinu dýrmætasta af jörðinni og öllu því, sem á henni er, og með þóknun hans, sem bjó í þyrnirunninum. Þetta komi yfir höfuð Jósefs og í hvirfil hans, sem er höfðingi meðal bræðra sinna!