Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
5 Móse
5 Móse 4.21
21.
Drottinn reiddist mér yðar vegna, svo að hann sór, að ég skyldi ekki komast yfir Jórdan og ekki komast inn í góða landið, sem Drottinn Guð þinn gefur þér til eignar,