Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
5 Móse
5 Móse 4.36
36.
Af himni hefir hann látið þig heyra sína raust til þess að kenna þér, og á jörðu hefir hann látið þig sjá hinn mikla eld sinn, og þú hefir heyrt orð hans út úr eldinum.