Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 4.40

  
40. Þú skalt varðveita boð hans og skipanir, sem ég legg fyrir þig í dag, svo að þér vegni vel og börnum þínum eftir þig, og til þess að þú alla daga megir dvelja langa ævi í landinu, sem Drottinn Guð þinn gefur þér.