Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 5.15

  
15. Og minnstu þess, að þú varst þræll á Egyptalandi og að Drottinn Guð þinn leiddi þig út þaðan með sterkri hendi og útréttum armlegg. Þess vegna bauð Drottinn Guð þinn þér að halda hvíldardaginn.