Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 5.22

  
22. Þessi orð talaði Drottinn með hárri röddu til alls safnaðar yðar á fjallinu út úr eldinum, skýinu og sortanum. Bætti hann þar engu við, og hann ritaði þau á tvær steintöflur og fékk mér þær.