Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 5.28

  
28. Drottinn heyrði ummæli yðar, er þér töluðuð við mig, og Drottinn sagði við mig: 'Ég heyrði ummæli þessa fólks, er þeir töluðu við þig. Er það allt vel mælt, sem þeir sögðu.