Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 5.29

  
29. Ó, að þeir hefðu slíkt hugarfar, að þeir óttuðust mig og varðveittu allar skipanir mínar alla daga, svo að þeim vegni vel og börnum þeirra um aldur og ævi.