Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 5.33

  
33. Gangið í öllu þann veg, sem Drottinn Guð yðar hefir boðið yður, svo að þér megið lífi halda og yður vegni vel og þér lifið lengi í landinu, sem þér fáið til eignar.