Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
5 Móse
5 Móse 6.11
11.
og hús full af öllum góðum hlutum, án þess að þú hafir fyllt þau, og úthöggna brunna, sem þú hefir eigi út höggvið, víngarða og olíutré, sem þú hefir ekki gróðursett, og þú etur og verður saddur,