Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 7.12

  
12. Ef þér nú hlýðið lögum þessum og varðveitið þau og breytið eftir þeim, þá mun Drottinn Guð þinn halda við þig þann sáttmála og miskunnsemi, sem hann sór feðrum þínum.