Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 7.16

  
16. En þú skalt eyða öllum þeim þjóðum, sem Drottinn Guð þinn gefur á þitt vald. Þú skalt ekki líta þær vægðarauga og þú skalt eigi dýrka guði þeirra, því að það mundi verða þér að tálsnöru.