Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
5 Móse
5 Móse 7.25
25.
Skurðlíkneski guða þeirra skalt þú brenna í eldi. Þú skalt eigi girnast silfrið og gullið, sem á þeim er, né taka það handa þér, svo að það verði þér eigi að tálsnöru, því að slíkt er andstyggilegt fyrir Drottni Guði þínum.