Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 7.26

  
26. Og eigi skalt þú færa andstyggilegan hlut inn í hús þitt, svo að þú fallir ekki í sama bannið, sem hann er í. Þú skalt hafa megnan viðbjóð og andstyggð á því, því að það er bannfærður hlutur.