Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 9.21

  
21. En synd yðar, kálfinn, sem þér höfðuð gjört, tók ég og brenndi í eldi og muldi hann vandlega í smátt, uns hann varð að fínu dufti, og duftinu kastaði ég í lækinn, sem rann þar ofan af fjallinu.