Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 9.26

  
26. Og ég bað Drottin og sagði: 'Drottinn Guð! Eyðilegg eigi þinn lýð og þína eign, sem þú frelsaðir með þínum mikla krafti, sem þú út leiddir af Egyptalandi með voldugri hendi.