4. Þegar Drottinn Guð þinn hefir rekið þær á burt undan þér, þá mátt þú ekki segja í hjarta þínu: 'Sökum míns eigin réttlætis hefir Drottinn leitt mig inn í þetta land og fengið mér það til eignar,' þar eð það er vegna guðleysis þessara þjóða, að Drottinn stökkvir þeim á burt undan þér.