Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 5 Móse

 

5 Móse 9.6

  
6. Vita skaltu því, að það er ekki vegna réttlætis þíns, að Drottinn, Guð þinn, gefur þér þetta góða land til eignar, því að þú ert harðsvíraður lýður.