Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Prédikarinn
Prédikarinn 2.10
10.
Og allt það sem augu mín girntust, það lét ég eftir þeim. Ég neitaði ekki hjarta mínu um nokkra gleði, því að hjarta mitt hafði ánægju af allri fyrirhöfn minni, og þetta var hlutdeild mín af allri fyrirhöfn minni.