Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Prédikarinn
Prédikarinn 2.15
15.
Og ég sagði við sjálfan mig: Hið sama sem kemur fram við heimskingjann, það kemur og fram við mig, og til hvers hefi ég þá orðið svo frábærlega vitur? Þá hugsaði ég í hjarta mínu, að einnig það væri hégómi.