Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Prédikarinn

 

Prédikarinn 2.26

  
26. Því að þeim manni, sem honum geðjast, gefur hann visku, þekking og gleði, en syndaranum fær hann það starf að safna og hrúga saman til þess að selja það þeim í hendur, er Guði geðjast. Einnig það er hégómi og eftirsókn eftir vindi.