Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Prédikarinn
Prédikarinn 3.14
14.
Ég komst að raun um, að allt, sem Guð gjörir, stendur að eilífu, við það er engu að bæta, og af því verður ekkert tekið. Guð hefir gjört það svo, til þess að menn óttuðust hann.