Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Prédikarinn

 

Prédikarinn 3.22

  
22. Þannig sá ég, að ekkert betra er til en að maðurinn gleðji sig við verk sín, því að það er hlutdeild hans. Því að hver kemur honum svo langt, að hann sjái það sem verður eftir hans dag?