Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Prédikarinn
Prédikarinn 6.12
12.
Því að hver veit, hvað gott er fyrir manninn í lífinu, alla daga hans fánýta lífs, er hann lifir sem skuggi? Því að hver segir manninum, hvað bera muni við eftir hans dag undir sólinni?