Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Prédikarinn

 

Prédikarinn 7.12

  
12. Því að spekin veitir forsælu eins og silfrið veitir forsælu, en yfirburðir þekkingarinnar eru þeir, að spekin heldur lífinu í þeim sem hana á.