Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Prédikarinn

 

Prédikarinn 7.14

  
14. Ver þú í góðu skapi á hinum góða degi, og hugleið þetta á hinum vonda degi: Guð hefir gjört þennan alveg eins og hinn, til þess að maðurinn verði einskis vísari um það sem síðar kemur.