Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Prédikarinn

 

Prédikarinn 8.14

  
14. Það er hégómi, sem gjörist á jörðinni, að til eru réttlátir menn, sem verða fyrir því, er óguðlegir eiga skilið, og til eru óguðlegir menn, sem verða fyrir því, er réttlátir eiga skilið. Ég sagði: Einnig það er hégómi.