Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Prédikarinn

 

Prédikarinn 8.9

  
9. Allt þetta hefi ég séð, og það með því að ég veitti athygli öllu því, sem gjörist undir sólinni, þegar einn maðurinn drottnar yfir öðrum honum til ógæfu.