Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Prédikarinn

 

Prédikarinn 9.2

  
2. Allt getur alla hent, sömu örlög mæta réttlátum og óguðlegum, góðum og hreinum og óhreinum, þeim er fórnfærir og þeim er ekki fórnfærir. Hinum góða farnast eins og syndaranum, og þeim er sver eins og þeim er óttast svardaga.