Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Efesusmanna
Efesusmanna 2.11
11.
Þér skuluð því minnast þessa: Þér voruð forðum fæddir heiðingjar og kallaðir óumskornir af mönnum, sem kalla sig umskorna og eru umskornir á holdi með höndum manna.