Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esterarbók
Esterarbók 2.17
17.
Og konungur fékk meiri ást á Ester en öllum öðrum konum, og hún ávann sér náð hans og þokka, meir en allar hinar meyjarnar. Og hann setti hina konunglegu kórónu á höfuð henni og gjörði hana að drottningu í stað Vastí.