Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esterarbók

 

Esterarbók 2.8

  
8. Er boð konungs og tilskipun hans varð kunn og safnað var saman mörgum stúlkum til borgarinnar Súsa undir umsjá Hegaí, þá var og Ester tekin til konungshallarinnar, undir umsjá Hegaí kvennavarðar.