Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esterarbók
Esterarbók 4.1
1.
En er Mordekai varð alls þessa áskynja, er gjörst hafði, þá reif hann klæði sín, klæddist sekk og ösku, gekk út í miðja borgina og kveinaði hástöfum og beisklega.