Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esterarbók

 

Esterarbók 7.7

  
7. Og konungur stóð upp frá víndrykkjunni í reiði og gekk út í hallargarðinn, en Haman stóð eftir til þess að biðja Ester drottningu um líf sitt, því að hann sá sér ógæfu búna af konungi.