Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esterarbók

 

Esterarbók 7.8

  
8. En þegar konungur kom aftur utan úr hallargarðinum inn í veislusalinn, þá hafði Haman látið fallast á hvílubekk þann, sem Ester sat á. Þá sagði konungur: 'Mun hann einnig ætla að nauðga drottningunni hjá mér hér í höllinni?' Óðara en þessi orð voru komin út af vörum konungs, huldu menn auglit Hamans.