Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esterarbók

 

Esterarbók 7.9

  
9. Og Harbóna, einn af geldingum þeim, er þjónuðu konungi, mælti: 'Sjá, gálginn, sem Haman lét gjöra handa Mordekai, sem þó hafði talað það, er konungi varð til heilla, stendur búinn í húsagarði Hamans, fimmtíu álna hár.' Þá mælti konungur: 'Festið hann á hann!'