Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Esterarbók

 

Esterarbók 8.10

  
10. Og hann skrifaði í nafni Ahasverusar konungs og innsiglaði með innsiglishring konungs, og hann sendi bréf með ríðandi hraðboðum, sem riðu fyrirmannagæðingum úr stóði konungs,