Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Esterarbók
Esterarbók 8.15
15.
En Mordekai gekk út frá konungi í konunglegum skrúða, purpurabláum og hvítum, með stóra gullkórónu og í möttli úr býssus og rauðum purpura, og í borginni Súsa varð gleði mikil og fögnuður.