Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 10.12

  
12. Þá mælti Drottinn við Móse: 'Rétt út hönd þína yfir Egyptaland, svo að engisprettur komi yfir landið og upp eti allan jarðargróða, allt það, sem haglið eftir skildi.'