Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 10.14

  
14. Engispretturnar komu yfir allt Egyptaland, og mesti aragrúi af þeim kom niður í öllum héruðum landsins. Hafði aldrei áður verið slíkur urmull af engisprettum, og mun ekki hér eftir verða.