Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Móse
2 Móse 10.7
7.
Þá sögðu þjónar Faraós við hann: 'Hversu lengi á þessi maður að verða oss að meini? Gef mönnunum fararleyfi, að þeir megi þjóna Drottni Guði sínum! Veistu ekki enn, að Egyptaland er í eyði lagt?'