Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 11.8

  
8. Þá skulu allir þessir þjónar þínir koma til mín, falla til jarðar fyrir mér og segja: Far þú á burt og allt það fólk, sem þér fylgir, _ og eftir það mun ég á burt fara.'` Síðan gekk hann út frá Faraó og var hinn reiðasti.