Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 12.11

  
11. Og þannig skuluð þér neyta þess: Þér skuluð vera gyrtir um lendar yðar, hafa skó á fótum og stafi í höndum. Þér skuluð eta það í flýti. Það eru páskar Drottins.