Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 12.22

  
22. Takið ísópsvönd og drepið honum í blóðið, sem er í troginu, og ríðið blóði úr troginu á dyratréð og báða dyrastafina. Og enginn yðar skal fara út fyrir dyr á húsi sínu fyrr en að morgni.