Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Móse
2 Móse 12.27
27.
þá skuluð þér svara: ,Þetta er páskafórn Drottins, sem gekk fram hjá húsum Ísraelsmanna í Egyptalandi, þá er hann laust Egypta, en hlífði vorum húsum.'` Þá féll lýðurinn fram og tilbað.