Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Móse
2 Móse 12.42
42.
Þetta er vökunótt Drottins, með því að hann leiddi þá út af Egyptalandi. Þessa sömu nótt halda allir Ísraelsmenn helga sem vökunótt Drottins frá kyni til kyns.