Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Móse
2 Móse 13.17
17.
Þegar Faraó hafði gefið fólkinu fararleyfi, leiddi Guð þá ekki á leið til Filistalands, þótt sú leið væri skemmst, _ því að Guð sagði: 'Vera má að fólkið iðrist, þegar það sér, að ófriðar er von, og snúi svo aftur til Egyptalands,'