Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 13.19

  
19. Móse tók með sér bein Jósefs, því að hann hafði tekið eið af Ísraelsmönnum og sagt: 'Sannlega mun Guð vitja yðar. Flytjið þá bein mín héðan burt með yður.'