Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 14.25

  
25. og hann lét vagna þeirra ganga af hjólunum, svo að þeim sóttist leiðin erfiðlega. Þá sögðu Egyptar: 'Flýjum fyrir Ísrael, því að Drottinn berst með þeim móti Egyptum.'