Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Móse

 

2 Móse 15.27

  
27. Síðan komu þeir til Elím. Þar voru tólf vatnslindir og sjötíu pálmar, og settu þeir búðir sínar þar við vatnið.